Um GMÍ RAF
Framúrskarandi þjónusta fyrir heimili og fyrirtæki
Við bjóðum lausnamiðaða og hagkvæma þjónustu með faglærðu og reynslumiklu starfsfólki.
Starfsemin hófst árið 2004 og í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtækinu, þar af eru yfir 80% starfsmanna með fagmenntun.
Við bjóðum þjónustu fyrir heimili, fyrirtæki og opinbera aðila – með áherslu á öryggi, gæði og traust samstarf.
Guðmundur Einarsson
Rafvirkjameistari